Skíðasvæði Dalvíkur opið í 50 daga

Þrátt fyrir snjóléttan vetur víðast á landinu þá hefur skíðasvæði Dalvíkur verið opið í 50 daga fyrir almenning í dag 29.01.2019 og er það ekki algengt að skíðasvæði á íslandi hafi náð þetta mörgum opnunardögum í Janúar

við höfum ákveðið að fagna þessum tímamótum með því að bjóða 50% afslátt af öllu hér á skíðasvæðinu
dagpössum, skíðaleigu, sjoppu og gistingu