Skíðasvæðið lokað í dag.

Skíðasvæðið verður lokað í dag sunnudag. Snjóframleiðsla er í gangi í neðri brekkunni og ekki hægt að hafa opið samhliða henni. Upplýsingar um opnun næstu daga verða hér á síðunni um leið og það liggur fyrir. Þá verða upplýsingar undir æfingar mót um skíðaæfingar í næstu viku.