Snjóframleiðsla í fullum gangi.

Undanfarna sólahringa hafa snjóvélarnar gengið á fullum krafti dag og nótt. Frábærar aðstæður til snjóframleiðslu og snjóhaugarnær stækka jafnt og þétt. Áfram verður haldið meðan aðstæður leyfa, og förum við að fikra okkur ofar í brekkurnar. Myndirnar tala sínu máli.