Snjókerfið, myndir af framkvæmdum.

Fyrir þá sem áhuga hafa á að skoða myndir af framkvæmdum við snjókerfið er bent á að á myndasíðunni eru og verða myndir af framkvæmdum þar til þeim líkur í lok oktober. Þá erum við að setja upp færanlega vefmyndavél sem verður hægt að láta mynda framkvæmdir alveg frá tjörninni þar sem vatnið verður tekið og upp á topp. Vefmyndavélin er á link hér á síðunni efst hil hægri, "Sportvík býður upp á vefmyndavél"