Snjór um víða veröld (World Snow Day)

Snjór um víða veröld verður haldinn hátíðlegur á skíðasvæði Dalvíkur sunnudaginn 20. janúar

Frítt fyrir börn í lyftu og 50% afsláttur af skíðaleigu.

Heitt kakó og kringlur á skafli.

Tónlist og fjör í brekkunum. 

 

Opið frá klukkan 11 – 16.
Hlökkum til að sjá ykkur