09.04.2006
Snowkiting keppni verður á Dalvík föstudaginn langa.
Hittumst á Olís á Dalvík kl 13:00.
Gert er ráð fyrir því að hún taki um 3 til 5 tíma.
Keppt verður í:
1. Top speed.
Sem fer þannig fram að menn fá 10 mín til að ná hámarkshraða mælt verður með GPS tækjum.
2. Cross countri. (tímataka)
Surfað verður 3 km leið og tíminn tekinn.
3. freestile.
Keppendur fara einn í einu og fá 5 tilraunir til að hoppa og sína listir sínar. Við keppendur verðum sjálfir dómarar og verður gefið frá 1 upp í 10. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin.
Þeir sem ætla að taka þátt er bent á að senda email á gisli@alvis.is.
eða í síma 848-3222
Gisting á Dalvík er frí.
Pöntun á gistingu fyrir yfir páska eru í 848-3222
Skráðir keppendur.
Gísli Steinar Jóhannesson 848-3222
Jens Grettisson 847-7070 (Jenni)
Skafti Brynjólfsson 865-5116
Bjarni Kjartansson 699-1076 (gaur)
Robert Stefánsson 821-5867
Sigurður Skarphéðinsson 825-8164
Gunnar Pálsson 845-7997