Sölu svæði, nýjung á skidalvik.is

Sett hefur verið upp svæði á heimasíðunni fyrir félaga í Skíðafélagi Dalvíkur og íbúa í Dalvíkurbyggð þar sem hægt er að auglýsa skíðabúnað til sölu eða óska eftir einhverju til kaups. Til vinstri á upphafssíðunni er linkur merktur til sölu en þar er hægt að skoða það sem er í boði eða óskað er eftir. Áhugasamir komi með tilbúna auglýsingu á skíðasvæðið og afhendið starfsmönnum.