Sprettan gengur vel.

Hitinn og bleytan undanfarið hafa gert gróðrinum vel. Landgræðslu fræ blandan er byrjuð að taka vel við sér og binda saman sárin.
Góðir hlutir gerast hægt segir einhversstaðar, en okkur finnst þetta ganga mun hraðar en við áttum von á.