Staðfest úrslit á Skíðamóti Íslands

Þá er Skíðamóti Íslands lokið og keppendur, þjálfarar og fararstjórar lagðir af stað heim eftir langa og stranga helgi. Úrslit í alpagreinum voru uppfærð "í beinni" þ.e. tími keppenda koma inn á heimasíður mótsins um leið og keppandinn kom í mark. Þú getur farið á [link="http://www.skidalvik.is/si2006/?action=alpine"]síðu Skíðamótsins[/link]og skoðað úrslitin þar, eða smellt á tenglana hér að neðan til að skoða staðfest úrslit. [link="/urslit/smi/STURSL1719S.htm"]Stúlkur 17 - 19 ára - stórsvig[/link] [link="/urslit/smi/stursl1719p.htm"]Piltar 17 - 19 ára - stórsvig[/link] [link="/urslit/smi/sturslitko.htm"]Konur - stórsvig[/link] [link="/urslit/smi/sturslitka.htm"]Karlar - stórsvig[/link] [link="/urslit/smi/svursl1719s.htm"]Stúlkur 17 - 19 ára - svig[/link] [link="/urslit/smi/svursl1719p.htm"]Piltar 17 - 19 ára - svig[/link] [link="/urslit/smi/svurslitko.htm"]Konur - svig[/link] [link="/urslit/smi/svurslka.htm"]Karlar - svig[/link]