Starfsmenn á Jónsmót

Mótanefnd Jónsmótsins vinnur nú að skipulagningu Jónsmóts og ennþá vantar okkur nokkrar hendur til að allt verði vel mannað og gangi smurt fyrir sig á mótsdögunum 

ef þú telur þig geta aðstoðað okkur við mótið þá er öll aðstoð vel þegin og getur þú skráð þig í starfsmanna teymið okkar hér fyrir neðan og við munum hafa samband við þig á næstunni