Stefnt að opnun á laugardaginn

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli laugardaginn 20. nóvember. Nánar verður sagt frá því hér á síðunni þegar líður á vikuna.