Stemmning í fjallinu

Þessa helgina eru hjá okkur hæfileikamótunar búðir á vegum Skíðasambands Íslands á snjóbrettum.

Hér eru um 25-30 krakkar að stunda íþróttina sína grimmt og ná sér í gang fyrir komandi tímabil.
Krakkarnir gista í Brekkuseli í góðu yfirlæti og stemmningin mikil. 
Leyfum myndunum að klára söguna.