- skíðasvæði Dalvíkur
- Félagið
- Iðkendur
- English
- Jónsmót
Þessa helgina eru hjá okkur hæfileikamótunar búðir á vegum Skíðasambands Íslands á snjóbrettum.
Hér eru um 25-30 krakkar að stunda íþróttina sína grimmt og ná sér í gang fyrir komandi tímabil.
Krakkarnir gista í Brekkuseli í góðu yfirlæti og stemmningin mikil.
Leyfum myndunum að klára söguna.
Brekkusel | 620 Dalvik Kt: 4903810319 |
Hægt er að hafa samband við svæðisstjóra
|
Skíðasvæði Dalvíkur s: 466-1010 email: skidalvik@skidalvik.is tv