Sunnudagurinn 3. febrúar.

Í dag verður keppt í svigi 13-14 ára, fyrst drengir og síðan stúlkur. Lagðar verða tvær brautir, bæði í fyrri og seinni ferð. Skoðun hefst kl. 09:00 hjá báðum kynjum. Hér eru norðan gola og þriggja stiga frost.