TePe mót á Akureyri FRESTAÐ

TePe mót á Akureyri 10 Febrúar
TePe mót á Akureyri 10 Febrúar

Næstkomandi laugardag þann 10 febrúar verður stórsvigsmót á akureyri fyrir alla flokka. Við Sóla mælum eindregið með því að foreldrar barna í okkar hópi geri sér glaðan dag með barninu sínu og skelli sér á mótið um helgina. Síðasta vetur hét þetta mót Hilmarsmótið og fór fríður flokkur Dalvíkinga á það mót, allir stóðu sig með mikilli príði og skemmtu sér konunglega. Mjög góða æfing fyrir Andrés!

 

Kveðja Harpa og Sóla