ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ - VIÐ OPNUM Á MORGUN

Fjallið leit dásamlega út í morgun-roðanum á dag.
Fjallið leit dásamlega út í morgun-roðanum á dag.

Á morgun Þriðjudaginn 4. desember ætlum við að opna skíðasvæðið en fyrstu opnunardaga miðast svæðið nokkuð að yngsta skíðafólkinu þar sem lyftan verður einungis opin upp að þriðja staur og hægt verður að skíða á barnasvæði. Við nýtum frostið næstu daga til snjóframleiðslu og opnum fleiri brekkur eftir því sem aðstæður leyfa. Hlökkum til að sjá ykkur og fylgist með okkur á skidalvik.is og á facebook.