Þorramót

Sunnudaginn 15. febrúar n.k. verður Þorramót Skíðafélags Dalvíkur haldið í Böggvisstaðarfjalli. Keppt verður í stórsvigi í eftirfarandi flokkum: 9-10 ára 11-12 ára Keppni hefst kl. 11:00 og skráning fer fram á staðnum til kl. 10:45. Fjölmennum í fjallið, tökum þátt og/eða fylgjumst með spennandi keppni.