Þorramót 2022 (dagskrá)

Núna er kominn nægur snjór á skíðasvæðið og því
ekki eftir neinu að bíða með að starta mótahaldi vetrarins
við byrjum á þorramóti
 
Þorramót verður haldið sunndudaginn 13 febrúar
keppt verður í öllum aldursflokkum í stórsvigi
keppt verður á skíðum og brettum (bretti keppa í sömu braut og skíðin)
 
Öllum er velkomið að taka þátt en keppendur sem ekki æfa hjá skíðafélagi Dalvíkur greiða 2000 kr í keppnisgjald
 
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur en búið að er að opna fyrir skráningar
og verður opið fyrir skráningar til klukkan 20:00 föstudaginn 11 febrúar
skráning í linknum hér fyrir neðan