Tiltekt á þrekæfingu.

Krakkarnir sem mættu á fyrstu útiæfinguna í rigningasudda og hreinsuðu í kringum gamla lyftuhúsið.
Krakkarnir sem mættu á fyrstu útiæfinguna í rigningasudda og hreinsuðu í kringum gamla lyftuhúsið.

Í gær var tekin fyrsta úti-þrekæfingin. Hún var heldur frábrugðin öðrum æfingum, en á æfingunni voru undirstöður af gamla lyftu-skúrnum sem eitt sinn stóð noðan og ofan við þriðja mastur í neðri fjarlægðar.Var æfinginn sett upp sem áfangaþjálfun, þar sem að bera þurfti spítnaruslið þónokkurn spotta til að koma því á kerru. Gékk verkið vel og skemmtu krakkarnir sér við þessa óvenjulegu æfingu. Næsta æfing verður í íþróttamiðstöðinni n.k. miðvikudag kl 18:00.