22.03.2010
Áveðið hefur verið að halda UMSE mót þriðjudaginn 30 mars og keppt verður í svigi allir aldursflokkar. Einig hefur verið áhveðið að Dalvíkur mót 14 ára og yngri verður haldið 10 - 11 apríl og þar verður keppt í svigi og stórsvigi Dalvíkurmót 15 ára og eldri verður svo komið fyrir á æfingatíma hjá þessum hópi endanleg dagskrá a þessum mótum verður auglýst síðar og viljum við biðja fólk að fylgjast vel með á síðunni þegar það fer að nálgast þessi mót.
Svo vil ég vekja athygli á því að allir foreldrar sem hafa áhuga á að aðstoða við þessi mót er velkomið að vera með og eru þá beðnir um að hafa samband við Snæþór í síma 659-3709 eða á snator@internet.is