Unnar Már Sveinbjarnarson á HM unglinga

Unnar Már Sveinbjarnarson hefur verið valin til þátttöku á HM Unglinga sem fer fram í Ítalíu 29. febrúar til 9. Mars. Bestu og efnilegustu skíðamenn landsins sem eru fæddir 1992 til 1995 eru valdir samkvæmt stöðu þeirra á heimslista Alþjóða skíðasambandsins.