World Snow Day á sunnudaginn

Næsta sunnudag 13. janúar verður World Snow Day en þá er um að gera að fara með börnin í fjallið og njóta yndislegrar samveru.
Það verður mikið um að vera og eintóm gleði við völd.