Fréttir

Mod og Mad Björgvinssynir gengnir í Skíðafélag Dalvíkur

Fyrir þetta keppnistímabil ákváðu þeir bræður Mod og Mad Björgvinssynir að ganga til liðs við Skíðafélag
Lesa meira

Bikarmót 15 ára og eldri í Hlíðarfjalli um sl, helgi

Fimm keppendur frá Skíðafélagi Dalvíkur kepptu á Bikarmóti 15 ára og eldri í Hlíðarfjalli um síðustu helgi
Lesa meira

Byrjendanámskeiðið

Byrjendanámskeiðið heldur áfram þriðjudaginn 29 janúar klukkan 14:15 og svo verður næsti tími á fimmtudag klu
Lesa meira

N1 Bikarmót SKI í flokki 13-14 ára 2. til 3 febrúar.

Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar bjóða til N1 bikarmóts SKI í flokki 13 til 14 ára, haldið
Lesa meira

Búið að loka í dag

Skíðasvæðinu hefur verið lokað í dag vegna veðurs. Opnum næst kl. 14:30 á morgun mánudag, nánar á 8781606.
Lesa meira

Opið í dag frá 12:00 til 16:00

Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl. 12:00 til 16:00. Kl.12:30 var hér 2 stiga hiti,vestan gola og skýjað.
Lesa meira

Góðar aðstæður á skíðasvæðinu.

Skíðasvæðið hér á Dalvík var opnað formlega 1. desember og hefur verið opið 38 daga af 53 mögulegum. 18. des
Lesa meira

Byrjendanámskeið.

Byrjendanámskeiðið byrjar á laugardaginn 26 jan. klukkan 1300. Skráning er á skidalvik@skidalvik.is . Upplýsingar
Lesa meira

Byrjendanámskeiði frestað

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta upphafi byrjendanámskeiðsins sem átti að hefjast um helgina. Reynt
Lesa meira

Enn er framleiddur snjór...

Nú hefur snjókerfið verið í gangi í 5 sólarhringa og hafa aðstæður batnað með degi hverjum. Þessa dagana er
Lesa meira