Fréttir

Opið í dag frá 12:00 til 16:00

Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl. 12:00 til 16:00. Kl.12:30 var hér 2 stiga hiti,vestan gola og skýjað.
Lesa meira

Góðar aðstæður á skíðasvæðinu.

Skíðasvæðið hér á Dalvík var opnað formlega 1. desember og hefur verið opið 38 daga af 53 mögulegum. 18. des
Lesa meira

Byrjendanámskeið.

Byrjendanámskeiðið byrjar á laugardaginn 26 jan. klukkan 1300. Skráning er á skidalvik@skidalvik.is . Upplýsingar
Lesa meira

Byrjendanámskeiði frestað

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta upphafi byrjendanámskeiðsins sem átti að hefjast um helgina. Reynt
Lesa meira

Enn er framleiddur snjór...

Nú hefur snjókerfið verið í gangi í 5 sólarhringa og hafa aðstæður batnað með degi hverjum. Þessa dagana er
Lesa meira

Jakob Helgi stóð sig vel um helgina

Jakob Helgi Bjarnason sem er 12 ára kappi og er ný gengin til liðs við Skíðafélag Dalvíkur er nú í æfinga- og
Lesa meira

Námskeið um umhirðu skíða

Fimmtudaginn 17. janúar verður námskeið um umhirðu skíða fyrir foreldra og skíðakrakka sem eru að stíga sín
Lesa meira

Þorramót 19. jan.

Fyrsta mót vetrarinns er Þorramótið sem haldið verðu í Böggvisstaðafjalli laugardaginn 19. jan. Það verður s
Lesa meira

viðmiðunarmót Sunnudaginn 20. jan.

Sunnudaginn 20. jan. 2008 verður viðmiðunarmótið sem halda átti í desember. Mótið verður haldið með sama sni
Lesa meira

Björgvin Björgvinsson annar í Rogla í Sloveniu

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð annar á FIS móti í svigi sem fram fór í Rogla í Slóveníu í gær. All
Lesa meira