Fréttir

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2006 fer fram á morgun.

Kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar verður lýst í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju föstudaginn 29.desember kl.
Lesa meira

Opið í dag.

Í dag 28-12-06 verður skíðasvæðið opið frá klukkan 1330-1600. Það er búið að vinna hörðum höndum við a
Lesa meira

Biðstaða með opnun.

Það hefur ekki farið framhjá neinum að snjórinn sem var komin á skíðasvæði landsins hefur snarlega minnkað.
Lesa meira

Gleðileg jól.

Skíðafélag Dalvíkur sendir iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra,öðrum félagsmönnum,styrktaraðilum og skíð
Lesa meira

Skíðamenn ársins 2006

Skíðasamband Íslands tilkynnir hér um val á skíðamanni og konu ársins 2006. Fyrir valinu hafa orðið þau Björ
Lesa meira

Stefnt að opnun annan dag jóla.

Síðustu dagar hafa ekki verið okkur skíðafólki hliðhollir. Eftir að aðstæður voru orðnar frábærar í Bögg
Lesa meira

Minnum á Jónsmótið 2007

Skíðafélag Dalvíkur boðar til árlegs skíðamóts með sundívafi sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason s
Lesa meira

Æfingar á fullu hjá öllum

Nú er um það bil hálfur mánuður síðan æfingar hófust samkvæmt æfingatöflu hjá Skíðafélagi Dalvíkur. A
Lesa meira

Myndir.

Á myndasíðunni eru myndir sem Víðir Gunnlaugsson tók í gærkveldi af snjóframleiðslunni.
Lesa meira

Snjókerfið í gangi.

Snjókerfið var sett í gang seinnipartinn í gær og er enn í gangi og verður það meðan aðstæður aðstæður l
Lesa meira