Fréttir

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli.

Tvær lyftur samtals 1200 metra langar. Fallhæð er um 322 metrar. Neðri lyftan er að gerðinni Leitner og er 700 met
Lesa meira

Allt á fullu í fjallinu.

Æfingar hófust á þriðjudag hjá öllum aldurshópum hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Að sögn Guðnýjar þjálfara
Lesa meira

Kristinn Ingi frá æfingum og keppni.

Kristinn Ingi Valsson úr Skíðafélagi Dalvíkur varð fyrir því óhappi á dögunum að brjóta í sér viðbein á
Lesa meira

Snorri og Kári komnir til Bled á Ólympíuleika Æskunnar.

Nú eru Snorri Páll Guðjörnsson og Kári Brynjólfsson úr Skíðafélagi Dalvíkur komnir til Bled í Sloveníu til
Lesa meira

Opið í Böggvisstaðafjalli í dag.

Í dag Laugardaginn 25. janúar verður Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opið frá 12:00-16:00. Það er ágæ
Lesa meira

FORELDRAFUNDUR

Það er komið að því að halda foreldrafund með foreldrum þeirra barna sem ætla að æfa skíði í vetur. Fund
Lesa meira

Opnað í dag í Böggvisstaðafjalli.

Nú er biðin eftir snjónum loksins á enda því í dag opnaði Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli aftur eftir n
Lesa meira

Þessa frétt er að finna á heimasíðu SKI. Áminning til skíðafélaganna

Í tilefni þess að nú fer skíðavertíðin að hefjast þá vil ég minna á tvær samþykktir frá Skíðaþingi 20
Lesa meira

Góð mæting á æfingar.

Þrátt fyrir snjóleysið hófust æfingar hjá Skíðafélagi Dalvíkur 2. janúar og hefur mæting hingað til verið
Lesa meira

Jónsmótið 2003 verður 15-16 mars.

Þeir sem vilja nánari upplýsingar er bent á að hafa senda okkur póst á skidalvik@skidalvik.is
Lesa meira