Starfsmenn UMÍ

Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar fyrir alla starfsmenn mótsins.

Boðið er upp á mat/hressingu báða daganna.

Mæting:

Brauarlagning, tímataka,mark: kl. 07:00

Númer/Númerastandur: Klár kl 08:30

Þulur: Klár kl 08:45

Portaverðir: kl.09:00 setja sig í samband við yfirportavörð

Aðrir brautarstarfsmenn: kl.09.00 setja sig í samband við brautarstjóra