Á morgun hefst keppni í alpagreinum á skíðamóti Íslands. Aðstæður í Böggvisstaðafjalli eru nokkuð góðar og lofar veðurspá einnig góðu svo allt stefnir í góða daga í fjallinu. Keppni hefst kl 10:00 á stórsvigi. Hægt verður að fylgjast með mótinu á Facebooksíðu mótsins.
Brekkusel | 620 Dalvik |
Hægt er að hafa samband við svæðisstjóra
|