Fréttir

Fréttir af Ólympíuförunum okkar

Síðastliðin sunnudag lauk Ólympíuleikunum sem fram fóru á Ítalíu. Fimm Íslendingar tóku þátt í leikunum o
Lesa meira

Áhersla skíðafélagsins á hjálmanotkun ekki ástæðulaus!!!

Hægt væri að koma í veg fyrir sex af hverjum tíu höfuðáverkum meðal skíðafólks ef allir notuðu hjálma, að
Lesa meira

Gengi okkar fólks á bikarmóti á Siglufirði

Dagana 25. og 26. febrúar fór fram bikarmót í flokkir 13 - 14 ára á Siglufirði. Skíðfélag Dalvíkur sendi vask
Lesa meira

Skíðafélag Dalvíkur festir kaup á tveimur snjóbyssum til viðbótar

Eins og flestir vita stóð Skíðafélag Dalvíkur í ströngu í haust við uppsetningu á búnaði til snjóframleið
Lesa meira

Úrslit úr Vímuvarnarmóti Lions 2006

[link="urslit/2006/vimuvarnarmot.htm"]Smelltu hér til að skoða úrslitin[/link]
Lesa meira

Vímuvarnarmót Lions og Þorramót Skíðafélags Dalvíkur

Dagana 21. og 22. febrúar næstkomandi verða haldin kvöldskíðamót í Böggvisstaðarfjalli. Þriðjudaginn 21. feb
Lesa meira

Skíðamót Íslands 2006. Undirbúningur gengur mjög vel.

Skíðamót Íslands fer fram dagana 23. til 26. mars 2006 á Ólafsfirði og Dalvík á 60 ára afmælisári Skíðasam
Lesa meira

Frábær árangur hjá Dagnýju Lindu í dag.

Dagný Linda Kristjánsdóttir lenti í 23. sæti í bruni á ólympiuleikunum í Tórínó í morgun. Árangurinn er gl
Lesa meira

Frábærar aðstæður til snjóframleiðslu.

Þessa stundina er verið að framleiða snjó á skíðasvæðinu og því verður svæðið lokað í dag nema fyrir
Lesa meira

Fyrirhuguðu móti frestað

Fyrirhuguðu Vímuvarnarmóti Lions og Þorramóti í stórsvigi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Nánar aug
Lesa meira