Fréttir & tilkynningar

24.09.2018

Framkvæmdir í fjallinu.

Undanfarnar vikur hafa félagar í skíðafélaginu verið á stangli upp um allt fjall. Það hefur verið að ýmsu að huga, meðal þess sem gert hefur verið er: Bætt við snjógirðingar, Stallahús málað, bætt við vefmyndavélar, lúpína slegin, gamla lyftuhús fjarlægt, stungið niður tímatöku kappla, bætt við skíðaleiguna (stækkun) og fleira.

Viðburðalisti