Fréttir & tilkynningar

17.02.2018

Guðni Berg og Torfi Jóhann með tvöfallt í Bláfjöllum.

Í dag var haldið Bikarmót SKÍ í flokkum 12 – 15 ára. Keppt var í Bláfjöllum og stóð til að nýta bæði laugardag og sunnudag, en vegna veðurspá var ákveðið að keyra mótið á í dag ásamt því að keppt var í tveimur svigum í staðinn fyrir svigi og stórsvigi. Skíðafélag Dalvíkur átti 14 fulltrúa á mótinu sem allir stóðu sig með stakri príði. Úrslitin voru eftirfarandi: