Fréttir & tilkynningar

17.11.2019

Byssurnar prufukeyrðar

Þá eru snjóbyssurnar farnar að malla, og verður vonandi þannig næstu daga. Allt er það þó háð hitastigi en við erum klár í slaginn. Við leitum að fólki sem er til í að standa vaktir og hvetjum við alla sem til eru, að hafa samband við Hörð í síma 8201658.

Viðburðalisti