Fréttir & tilkynningar

08.04.2018

Dalvíkurmóti lokið.

Seinni hluta Dalvíkurmóts fór fram í gær (laugardag 7.apríl). Keppt var í svigi í flokkum 8 ára og eldri. Áður hafði verið keppt í stórsvigi (28.mars). Um 50 þátttakendur voru mættir til leiks og gékk mótið vel í alla staði.

Viðburðalisti