Fréttir & tilkynningar

06.02.2025

Fullorðins skíðanámskeið, Adult Ski Course.

Fullorðins skíðanámskeið framundan. Þær Íris og Íssól ætla að vera með hin frábæru fullorðinsnámskeið núna helgina 15-16 febrúar, aðeins 8 laus pláss, fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning á skidalvik@skidalvik.is Íris Magnúsdóttir and Íssól Jö...

Viðburðalisti