Fréttir

Æfingar 12 ára og eldri.

Eins og áður hefur komið fram hefur elsti flokkur skíðafélagins 12 ára og eldri verið mikið á ferðinni. Í byrjun desember hélt hópurinn til Noregs og náði 8 dögum við mjög fínar aðstæður í Oppdal.
Lesa meira

Æfingar næstu viku.

Vegna endurmenntunnar þjálfara hefjast æfingar samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 8. janúar. Miðvikudaginn 3. janúar verða æfingar hjá Sveini og Hjörleifi samkvæmt æfingatöflu og hjá Hörpu og Sólu vera æfingar hjá 1 og 2 bekk samkvæmt æfingatöflu og hjá 3 og 4 bekk frá kl. 18:00 - 19:00.
Lesa meira

Opnun um helgina

Á svæðinu hjá okkur eru aðstæður á neðrasvæðinu orðnar mjög góðar troðinn nýr snjór opnum skíðaleið
Lesa meira

Opnun skíðasvæðisins í desember

Stefnt er að því að hafa skíðasvæðið opið í desember og verða upplýsingar um það settar hér á síðuna
Lesa meira

Tíu reglur alþjóðaskíðasambandsins (FIS)

I. Reglur um framkomu og hegðun skíða- og snjóbrettamanna. 1. Tillitssemi Skíða- eða snjóbrettamaður skal h
Lesa meira

Opið í dag frá 12:00 -16:00

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12:00 til 16:00. Fyrst um sinn verður neðri lyftan opin eða þar til b
Lesa meira

Skíðasvæðið opnar á morgun laugardag.

Á morgun laugardaginn 25. nóvember verður Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opnað í fyrsta skiptið í vetur
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í fjallinu

Í kvöld hófst snjóframleiðsla í Böggvisstaðafjalli og er það í fyrsta skiptið á þessum vetri. Í vetur ein
Lesa meira

vinnudagur Skíðafélags Dalvíkur

Næstkomandi laugardag 13. maí verður vinnudagur í Brekkuseli og fjallinu frá kl. 10:00 - 14:00. Um er ræða ými
Lesa meira