Fréttir

TePe mót á Akureyri FRESTAÐ

Nánari upplýsingar um nýja tímasettningu kemur síðar
Lesa meira

Foreldrakaffi

Undanfarna daga hefur foreldrafélagið staðið fyrir foreldrakaffi fyrir yngri æfingahópa skíðafélagsins.
Lesa meira

Ný heimasíða Skíðafélags Dalvíkur í loftið.

Í dag var ný heimasíða Skíðafélags Dalvíkur sett í loftið. Stefna sá um gerð síðunnar ásamt fulltrúum félagsins og hefur vinna við síðuna staðið yfir í nokkrar vikur. 20 ár eru síðan fyrsta síðan fór í loftið og 16 ár eru síðan heimasíðan sem nú leggst af var gerð en það var árið 2002. Í tilefni þess var sett frétt á skidalvik.is og í dag rétt um 16 árum síðar kemur í ljós að aðeins þurfti að uppfæra fréttina til dagsins í dag og aðlaga hana örlítið að núverandi stöðu mála og hljóðar hún svo.
Lesa meira

Fyrsta bikarmóti SKI í flokki 14-15ára lokið.

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót Skí í flokki 14 - 15 ára. Voru það skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði sem hérldu mótið sameiginlega, en keppnin fór fram á Dalvík sökum aðstæðna í Ólafsfirði.
Lesa meira

Axel Reyr Rúnarsson dregur fram keppnisfjalirnar að nýju.

Um helgina fer fram alþjóðlegt FIS mót á Akureyri. Keppt verður í tveimur stórsvigum. Skíðafélagið á einn fulltrúa skráðann til leiks en það er Axel Reyr Rúnarsson. Axel lagði keppnisskíðin á hylluna eftir síðustu vertíð, en ákvað að spreyta sig í brekkunni að nýju sem eru miklar gleðifréttir. Það verður spennandi að sjá hvernig kappanum gengur í Hlíðarfjalli um helgina, og munum við flytja fréttir af því um leið og þær berast. Gangi þér vel um helgina Axel ;)
Lesa meira

Fréttabréf frá stjórn.

Þessa dagana er skíðasvæðið að klæðast vetrarbúningi, brekkurnar að verða klárar hver af annari og útlitið þessa dagana ljómandi gott fyrir komandi skíðavertíð.
Lesa meira

Þjálfaranámskeiði lokið

Þá er sérgreinanámskeiði Skíðasambandsins lokið. Námskeiðið var haldið á Akureyri og tóku 20 þjálfarar víðsvegar af landinu þátt á námskeiðinu.
Lesa meira

Þjálfarar í endurmenntun.

Í dag og næstu daga munu þjálfarar félagsins taka þátt í þjálfara námskeiði á vegum Skíðasambandsins. Námskeiðið fer fram á Akureyri og munu um 20 þjálfarar taka þátt í námskeiðinu.
Lesa meira

Æfingar 12 ára og eldri.

Eins og áður hefur komið fram hefur elsti flokkur skíðafélagins 12 ára og eldri verið mikið á ferðinni. Í byrjun desember hélt hópurinn til Noregs og náði 8 dögum við mjög fínar aðstæður í Oppdal.
Lesa meira

Æfingar næstu viku.

Vegna endurmenntunnar þjálfara hefjast æfingar samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 8. janúar. Miðvikudaginn 3. janúar verða æfingar hjá Sveini og Hjörleifi samkvæmt æfingatöflu og hjá Hörpu og Sólu vera æfingar hjá 1 og 2 bekk samkvæmt æfingatöflu og hjá 3 og 4 bekk frá kl. 18:00 - 19:00.
Lesa meira