04.03.2018
Í síðustu viku fengum við heldur betur sérstaka heimsókn hingað á skíðasvæðið. En hingað komu á ferðalagi sínu um landið hjónin John(86ára) og Jewel(84ár) Andrew sem hafa sl. 21 ár haft það sem eitt af sínum áhugamálum að heimsækja skíðasvæði í Norður Amerkíku.
Ævintýrið hófst fyrir 21 ári síðan þegar þau hjónin ákváðu að slá til og heimsækja eins mörg skíðasvæði og þau kæmust yfir.
Lesa meira
25.02.2018
Um helgina héldu skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði sameiginlegt Bikarmót SKÍ sem einnig var alþjóðlegt FIS/ENL mót.
Lesa meira
25.02.2018
Um helgina fór fram ENL FIS mót sem einnig ásamt því að vera hluti af Bikarkeppni SKÍ. Mótið var haldið hér á Dalvík og tókst framkvæmdin vel. Keppt var í tveimur stórsvigum á laugardaginn, og einu svigi í dag sunnudag. Skíðafélag Dalvíkur átti einn þátttakanda skráðan til leiks en það var Axel Reyr Rúnarsson.
Lesa meira
17.02.2018
Í dag var haldið Bikarmót SKÍ í flokkum 12 – 15 ára. Keppt var í Bláfjöllum og stóð til að nýta bæði laugardag og sunnudag, en vegna veðurspá var ákveðið að keyra mótið á í dag ásamt því að keppt var í tveimur svigum í staðinn fyrir svigi og stórsvigi. Skíðafélag Dalvíkur átti 14 fulltrúa á mótinu sem allir stóðu sig með stakri príði.
Úrslitin voru eftirfarandi:
Lesa meira
15.02.2018
Dalvíkurmót sem átti að vera 17 – 18 febrúar hefur verið frestað um óákveðinn tíma unnið verður að því á næstu dögum að finna nýja tímasetningu fyrir mótið
Lesa meira
09.02.2018
Þrátt fyrir hamfaraveður sl. helgi þar sem að hiti fór upp í +14°C ásamt bæði ringingu og roki hefur starfsmönnum skíðasvæðisins tekist að koma svæðinu í mjög gott stand aftur.
Lesa meira
08.02.2018
Seinni partinn í janúar tók Andrea Björk Birkisdóttir þátt í nokkrum FIS mótum í Noregi. Annars vegar í Hafjell þar sem Andrea keyrði tvö svigmót og eitt stórsvigsmót, og hinsvegar í Kongsberg þar sem keppt var í tveimur svigmótum.
Lesa meira
06.02.2018
Nánari upplýsingar um nýja tímasettningu kemur síðar
Lesa meira
06.02.2018
Undanfarna daga hefur foreldrafélagið staðið fyrir foreldrakaffi fyrir yngri æfingahópa skíðafélagsins.
Lesa meira
31.01.2018
Í dag var ný heimasíða Skíðafélags Dalvíkur sett í loftið. Stefna sá um gerð síðunnar ásamt fulltrúum félagsins og hefur vinna við síðuna staðið yfir í nokkrar vikur. 20 ár eru síðan fyrsta síðan fór í loftið og 16 ár eru síðan heimasíðan sem nú leggst af var gerð en það var árið 2002. Í tilefni þess var sett frétt á skidalvik.is og í dag rétt um 16 árum síðar kemur í ljós að aðeins þurfti að uppfæra fréttina til dagsins í dag og aðlaga hana örlítið að núverandi stöðu mála og hljóðar hún svo.
Lesa meira